
Um dagbókina
Veldu
Valmynd
>
Dagbók
.
Með dagbókinni geturðu búið til og skoðað skipulagða
atburði og stefnumót og skipt á milli mismunandi
dagbókarskjáa.
Í mánaðarskjánum eru dagbókarfærslur merktar með
þríhyrningi. Afmælisfærslur eru líka merktar með
upphrópunarmerki. Færslur valins dags birtast í lista.
Til að opna dagbókaratriði velurðu dagbókarskjá og
atriði.
35
Nýjungar í Nokia Eseries

Þegar þú sérð táknið flettirðu til hægri til að nálgast
lista yfir tiltækar aðgerðir. Listanum er lokað með því
að fletta til vinstri.