Nokia E75 - Fundarboð búin til

background image

Fundarboð búin til

Veldu

Valmynd

>

Dagbók

.

Áður en hægt er að búa til fundarbeiðnir verður

samhæft pósthólf að vera uppsett fyrir tækið.
Til að búa til fundaratriði:
1. Til að búa til fundaratriði velurðu dag og

Valkostir

>

Nýtt atriði

>

Fundarboð

.

2. Sláðu inn nöfn þátttakandanna sem þurfa að mæta.

Til að bæta nöfnum við tengiliðalistann slærðu inn

fyrstu stafina og velur úr samsvörunum. Veldu

Valkostir

>

Bæta við öðrum þátttak.

til að bæta

valfrjálsum þátttakendum við.

3. Sláðu inn efnið.
4. Sláðu inn upphafs- og lokatímann ásamt

dagsetningunni eða veldu

Heils dags atburður

.

5. Sláðu inn staðsetninguna.
6. Stilltu áminningu fyrir atriðið, ef þess er þörf.
7. Stilltu endurtekinn tíma og sláðu inn

lokadagsetninguna fyrir endurtekna fundi.

8. Sláðu inn lýsingu.
Veldu

Valkostir

>

Forgangur

til að tilgreina forgang

fyrir fundarboð.
Veldu

Valkostir

>

Senda

til að senda fundarboðin.

36

Nýjungar í Nokia Eseries