Dagbókaratriði búin til
Veldu
Valmynd
>
Dagbók
.
Hægt er að búa til eftirfarandi gerðir dagbókaratriða:
• Fundaratriði minna á atburði með ákveðna dag- og
tímasetningu.
• Fundarboð eru boð sem þú getur sent til
þátttakenda. Áður en hægt er að búa til
fundarbeiðnir verður samhæft pósthólf að vera
uppsett á símanum.
• Minnisatriði varða allan daginn og ekki tiltekinn
tíma hans.
• Afmælisfærslur minna þig á afmælisdaga og
sérstakar dagsetningar. Þær varða allan daginn og
ekki tiltekinn tíma hans. Færslur fyrir afmælisdaga
eru endurteknar á hverju ári.
• Verkefni minna á verkefni með lokadagsetningu og
ekki með lokatíma.
Til að búa til dagbókaratriði skaltu velja dagsetningu,
Valkostir
>
Nýtt atriði
og gerð atriðisins.
Veldu
Valkostir
>
Forgangur
til að tilgreina forgang
fyrir fundaratriði.
Til að tilgreina hvernig farið er með atriðið í
samstillingu velurðu
Einkamál
til að fela atriðið fyrir
öðrum ef dagbókin er tiltæk á netinu,
Almennt
til að
sýna atriðið öðrum eða
Ekkert
til að afrita atriðið ekki
yfir á tölvuna.
Veldu
Valkostir
>
Senda
til að senda atriðið til
samhæfs tækis.
Til að búa til fundarboð úr fundaratriði velurðu
Valkostir
>
Bæta við öðrum þátttak.
.