
Upptökutæki
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
Upptaka
.
115
Miðlar

Með upptökutækinu er hægt að taka upp talboð og
símtöl.
Ekki er hægt að nota upptökuna þegar gagnasímtal eða
GPRS-tenging er virk.
Veldu til að taka upp hljóðskrá.
Veldu til að stöðva hljóðupptöku.
Veldu til að hlusta á hljóðskrána.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
til að velja gæði
upptökunnar eða hvar hljóðskrár eru vistaðar.
Hljóðupptökur eru vistaðar í möppunni Hljóðskrár í
Galleríinu.
Símtal er tekið upp með því að opna upptökutækið
meðan á símtali stendur og velja . Meðan á upptöku
stendur heyra báðir aðilar tón með reglulegu millibili.