
Tónlistarverslun Nokia
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
Tónl.verslun
.
Í tónlistarverslun Nokia (sérþjónusta) er hægt að leita
að, skoða og kaupa tónlist til að hlaða niður í tækið.
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir þjónustunni áður en
hægt er að kaupa tónlist.
Nauðsynlegt er að hafa gildan netaðgangsstað
tilgreindan í tækinu til að geta opnað tónlistarverslun
Nokia.
Nokia Music Store er ekki tiltæk í öllum löndum eða
svæðum.
Hægt er að finna meiri tónlist í mismunandi flokkum
með því að velja
Valkostir
>
Finna í
Tónlistarverslun
.
Til að velja þann aðgangsstað sem nota á með Nokia
Music Store skaltu velja
Sjálfgef. aðgangsstaður
.