Nokia E75 - Spilun lags eða netvarpsþáttar

background image

Spilun lags eða

netvarpsþáttar

Til að bæta öllum lögum og netvörpum við

tónlistarsafnið velurðu

Valkostir

>

Uppfæra safn

.

Lag eða netvarpsþáttur er spilaður með því að velja

viðeigandi flokk og lagið eða þáttinn.
Hlé er gert á spilun með því að ýta á skruntakkann og

henni er haldið áfram með því að ýta á takkann aftur.

Spilun er stöðvuð með því að fletta niður.
Skruntakkanum er ýtt til vinstri eða hægri og haldið

inni til að spóla áfram eða til baka.

112

Miðlar

background image

Flettu til hægri til að hlaupa yfir næsta atriði. Farið er í

upphaf hlutarins með því að fletta til vinstri. Til að

hoppa yfir í fyrri hlutinn flettirðu aftur til vinstri innan

2 sekúndna eftir að lag eða netvarp hefst.
Hljóminum er breytt með því að velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða

auka bassann skaltu velja

Valkostir

>

Hljóðstillingar

.

Til að fara aftur á heimaskjáinn og láta spilarann vera

í gangi í bakgrunninum skaltu ýta á endatakkann.