Nokia E75 - Unnið með færslur í Úthólfinu

background image

Unnið með færslur í

Úthólfinu

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

Samn. á neti

.

106

Miðlar

background image

Í úthólfinu má sjá færslur sem verið er að hlaða upp,

færslur sem ekki hefur tekist að hlaða upp og færslur

sem hafa verið sendar.
Veldu

Úthólf

>

Valkostir

>

Opna

til að opna Úthólfið.

Til að senda færslu velurðu færsluna og

Valkostir

>

Senda núna

.

Til að hætta við að hlaða upp færslu velurðu færsluna

og

Valkostir

>

Hætta við

.

Til að eyða færslu velurðu hana og svo

Valkostir

>

Eyða

.