
Skrár úr Galleríinu sendar
Hægt er að senda skrár úr Gallerí til
samnýtingarþjónustu á netinu.
1. Veldu
Valmynd
>
Gallerí
og skrárnar sem þú vilt
senda.
2. Veldu
Valkostir
>
Senda
>
Birta
og veldu
viðeigandi áskrift.
3. Breyttu sendingunni ef þörf krefur.
4. Veldu
Valkostir
>
Senda
.
Upphleðsla með einum
smelli