Nokia E75 - Breyta áskriftarstillingum

background image

Breyta áskriftarstillingum

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

Samn. á neti

.

Til að breyta áskriftum velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Áskriftir mínar

og síðan reikning.

Til að breyta notandanafni áskriftarinnar velurðu

Notandanafn

.

Til að breyta lykilorði áskriftar velurðu

Lykilorð

.

Til að breyta nafni áskriftarinnar velurðu

Heiti

áskriftar

.

Til að ákveða stærð mynda sem þú sendir velurðu

Upphl.stærð myndar

>

Upprunaleg stærð

,

Miðlungs

(1024 x 768 pixlar), eða

Lítil

(640 x 480

pixlar).