
Ítarlegri stillingum breytt
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
Samn. á neti
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Frekari stillingar
til
að breyta ítarlegum stillingum.
107
Miðlar

Veldu
Nota símkerfi
>
Slökkt
til að nota aðeins
þráðlaus staðarnet til að samnýta. Veldu
Kveikt
til að
leyfa einnig pakkagagnatengingu.
Veldu
Leyfa reiki
>
Kveikt
til að leyfa samnýtingu og
niðurhal utan heimakerfisins.
Til að hlaða nýjum hlutum sjálfvirkt niður úr
þjónustunni velurðu
Millibil niðurhals
og tímann sem
skal líða á milli niðurhals. Til að hlaða hlutum niður
handvirkt velurðu
Handvirkt val
.