Stillingar fyrir netútvarp
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
Útvarp
>
Netútvarp
og
Valkostir
>
Stillingar
.
Sjálfgefinn aðgangsstaður til að tengjast netinu er
valinn með því að velja
Sjálfgefinn aðgangsstaður
og
úr eftirfarandi valkostum. Veldu
Spyrja alltaf
ef tækið
á að biðja um að aðgangsstaður sé valinn í hvert skipti
sem þú opnar forritið.
Til að breyta tengihraða hinna ýmsu tegunda tenginga
skaltu velja úr eftirfarandi:
•
GPRS-tengihraði
— GPRS-pakkagagnatengingar
•
3G-tengihraði
— 3G-pakkagagnatengingar
•
Wi-Fi tengihraði
— WLAN-tengingar
Gæði útvarpsútsendingarinnar fer eftir þeim
tengihraða sem valinn er. Því meiri hraði þeim mun
meiri gæði. Til að forðast notkun biðminnis skaltu
aðeins nota mestu gæði með háhraðatengingum.