Nokia E75 - Myndskeiðin mín

background image

Myndskeiðin mín

Myndskeiðin mín er geymslustaður fyrir öll myndskeið

í myndveituforritinu. Hægt er að flokka myndskeið sem

hefur verið hlaðið niður og myndskeið sem tekin hafa

verið með myndavél tækisins, í sérstökum

skjágluggum.

109

Miðlar

background image

1. Til að opna möppu og skoða myndskeið skaltu nota

skruntakkann. Til að stjórna myndspilaranum

þegar myndskeiðið er spilað skaltu nota

skruntakkann og miðlunartakkana.

2. Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á

hljóðstyrkstakkann.

Veldu

Valkostir

og svo úr eftirfarandi:

Halda niðurhali áfram

— Halda niðurhali áfram

sem hlé hefur verið gert á eða sem hefur mistekist.

Hætta við niðurhal

— Hætta við niðurhal.

Um hreyfimynd

— Skoða upplýsingar um

myndskeið.

Leita

— Leita að myndskeiði. Sláðu inn leitarorð

sem samsvarar skráarheitinu.

Minnisstaða

— Til að sjá hversu mikið minni er

laust og hversu mikið er í notkun.

Raða eftir

— Raða myndskeiðum. Veldu viðeigandi

flokk.

Færa og afrita

— Færa eða afrita myndskeið. Veldu

Afrita

eða

Færa

og staðsetningu.