Nokia E75 - Vinum bætt við

background image

Vinum bætt við

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

N-Gage

.

Til að bjóða N-Gage-spilurum að vera á vinalistanum

þínum opnarðu vina-flipann og slærð inn nafn

spilarans í reitinn Add a Friend. Sláðu inn skilaboð og

veldu

Send

. Ef viðtakandinn þiggur boðið fer

spilaranafnið hans á vinalistann þinn.
Ef þú vilt hitta aðra spilara skaltu heimsækja

spjallvettvanginn á www.n-gage.com.
Til að skoða notandalýsingu vinar velurðu hann á

vinalistanum þínum. Til að sjá hvort vinir þínir eru

nettengdir þarftu að tengjast N-Gage-þjónustunni.
Til að eyða vini af vinalistanum þínum skaltu velja

Options

>

Remove from Friends List

.

Til að flokka vini eftir viðveru, spilaranafni eða

stigafjölda velurðu

Options

>

Sort Friends By

.

Til að meta gæði spilara velurðu

Options

>

Rate

Player

.

120

Miðlar