Nokia E75 - Viðvera

background image

Viðvera

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

N-Gage

.

Til að stilla viðveru þína í N-Gage-forritinu opnarðu

snið-flipann, velur

Options

>

Set Online Status

og

síðan úr eftirfarandi:

Available to Play

— Þú ert skráður inn á netið og

tilbúinn í leik eða spjall.

Not Available to Play

— Þú ert skráður, en

fjarverandi sem stendur.

Logged Out

— Þú ert ekki skráður inn á netið.

Þú getur tekið á móti skilaboðum frá N-Gage-vinum

þótt þú sért fjarverandi eða ótengdur.
Til að setja inn viðveruskilaboð um hvenær þú getur

eða getur ekki spilað velurðu skilaboðasvæðið og

slærð inn orðsendingu.