Unnið með eigin síðu
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
N-Gage
.
Opnaðu flipann fyrir síðuna þína til að skoða hana.
Á síðunni er eftirfarandi:
• Stigin þín á N-Gage. Sýnir afrek þín samkvæmt
heildarstigum á N-Gage. Stig fást á N-Gage með því
að safna stigum í leikjum, spila við aðra
þátttakendur og vera virkur þátttakandi í
samfélaginu. Veldu
Options
>
Profile details
efst
á síðunni þinni til að skoða heildarstig þín á N-Gage.
• Rep. Sýnir orðspor þitt út frá einkunum annarra
spilara.
• Gaming history. Sýnir lista yfir þá leiki sem þú hefur
spilað.
Til að breyta upplýsingum sem allir geta séð velurðu
Options
>
Edit Profile
, opnar almenna flipann og
velur úr eftirfarandi valkostum:
•
Icon
— Setja mynd fyrir þig inn á síðuna.
•
Motto
— Settu inn stutt persónuleg skilaboð.
•
Favorite Game(s)
— Sláðu inn nöfn
uppáhaldsleikjanna.
•
Device Model
— Þessi stilling er valin sjálfkrafa og
það er ekki hægt að breyta henni.
•
Show Location
— Birta öllum borg og land.
Eftir að þú hefur uppfært síðuna skaltu skrá þig inn á
N-Gage þjónustuna með spilaranafninu þínu og
samstilla sniðið og N-Gage-miðlarann.