Um N-Gage
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
N-Gage
.
Með N-Gage geturðu hlaðið niður ókeypis sýnishornum
til að prófa nýja leiki, og keypt svo þá sem þú vilt. Þú
getur spilað þá við sjálfan þig eða vini þína. N-Gage
gefur þér líka kost á að vera í sambandi við aðra spilara,
og að deila stigafjölda þínum og árangri með öðrum.