Spilaranafn búið til
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
N-Gage
.
Þegar þú ræsir N-Gage forritið og tengist N-Gage
þjónustunni í fyrsta skipti ertu beðinn um að búa til
spilaranafn. Spilaranafn gerir þér kleift að taka þátt í N-
Gage hópi, tengjast öðrum spilurum og deila árangri,
tillögum og athugasemdum með öðrum.
Gera skal eftirfarandi þegar nýtt spilaranafn er búið til:
1. Veldu
Register New Account
.
2. Sláðu inn fæðingardag þinn, spilaranafnið sem þú
vilt nota, og lykilorð. Ef einhver annar er kominn
með spilaranafnið stingur N-Gage upp á svipuðum
nöfnum.
3. Sláðu inn upplýsingar um þig, lestu og samþykktu
skilmála og skilyrði, og veldu
Register
.
Einnig er hægt að búa til spilaranafn á www.n-
gage.com.
Þú getur hlaðið niður, keypt og spilað leiki þótt þú sért
ekki kominn með spilaranafn.