
Skilaboð lesin og send
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
N-Gage
.
Til að geta lesið ný skilaboð frá N-Gage-vinum þínum
opnarðu heima-flipann og velur
New Messages
,
skilaboð og síðan
Options
>
View Message
.
Til að senda N-Gage-vini skilaboð opnarðu heima-
flipann og velur
Options
>
Send Message
.
Hámarkslengd skilaboða eru 115 stafir. Sendu
skilaboðin með því að velja
Submit
.