Nokia E75 - N-Gage stillingum breytt

background image

N-Gage stillingum breytt

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

N-Gage

.

Opnaðu flipann fyrir síðuna, veldu

Options

>

N-Gage

Settings

og svo úr eftirfarandi:

Player Name

— Breyta spilunarnafninu. Þú getur

aðeins breytt spilaranafninu áður en þú skráir þig

inn á N-Gage þjónustuna í fyrsta sinn.

Personal Settings

— Tilgreindu

persónuupplýsingarnar þínar sem eru ekki sýndar á

almenna sniðinu og svo skaltu gerast áskrifandi að

fréttabréfi N-Gage. Þú getur einnig valið hvort þú vilt

fá tilkynningar frá vinum þínum á N-Gage á meðan

þú ert að spila.

Connection Settings

— Leyfa N-Gage að tengjast

netinu sjálfvirkt þegar þörf krefur, tilgreina hvaða

aðgangsstað á nota og hve mikið af gögnum má

flytja þar til varað er við.

Account Details

— Velja innkaupastillingar.

123

Miðlar