Nokia E75 - Leikjum hlaðið niður

background image

Leikjum hlaðið niður

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

N-Gage

.

Til að sjá lista yfir leiki sem hægt er að hlaða niður

opnarðu verslunar-flipann og velur

See All Games

.

Verslunin er uppfærð sjálfkrafa þegar þú tengist

internetinu. Til að uppfæra hana handvirkt velurðu

Options

>

Update Now

.

Til að skoða upplýsingar um leik velurðu

View

Details

. Um-flipinn inniheldur lýsingu á leiknum og

verðupplýsingar. Miðlunar-flipinn inniheldur

skjámyndir og myndskeið um leikinn. Skoðunar-flipinn

inniheldur yfirlit og stigagjöf.
Til að prófa leikinn velurðu

Options

>

Download Free

Trial

.

Ef þú vilt kaupa leik velurðu þann valkost inni í leiknum.
Einnig er hægt að hlaða niður leikjum og kaupa þá með

samhæfri tölvu á slóðinni www.n-gage.com.

119

Miðlar

background image

Til að hætta við niðurhal á leik opnarðu leikja-flipann,

velur niðurhal og síðan

Options

>

Cancel

Download

.