Nokia E75 - Leikir spilaðir

background image

Leikir spilaðir

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

N-Gage

.

Til að spila og stjórna leikjum opnarðu leikja-flipann.
Um fimm gerðir leikja er að ræða:
• Heilir leikir sem þú hefur keypt með fullri heimild.
• Prufuleikir sem þú hefur aðeins aðgang að í stuttan

tíma eða eru með takmörkuðu efni.

• Sýniseintök sem eru brot úr leik með aðeins fáeinum

aðgerðum og möguleikum.

• Útrunnir leikir sem þú hefur keypt með takmörkuðu

leyfi sem nú er útrunnið.

• Óaðgengilegir leikir sem þú hefur eytt eða ekki sett

upp á réttan hátt.

Til að setja upp leik velurðu

Options

>

Install

Game

.

Til að spila leik velurðu

Options

>

Start Game

. Til að

hefja leik á ný eftir hlé velurðu

Options

>

Resume

Game

.

Til að meta gæði og skoða leik velurðu

Options

>

Rate

Game

. Hægt er að gefa leiknum eina til fimm stjörnur

eftir gæðum og skrifa umsögn. Hámarkslengd

umsagnarinnar er 60 stafir. Til að geta sent umsögnina

þarftu að vera skráður inn í N-Gage-þjónustuna með

spilaranafninu þínu.
Til að mæla með leik við N-Gage-vin velurðu

Options

>

Send Recommendation

.