Heimaflipi
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
N-Gage
.
121
Miðlar
Heimaflipinn birtist þegar þú opnar N-Gage forritið.
Til að halda áfram að spila leikinn frá sama stað og
síðast velurðu
Start Game
. Til að halda áfram leik sem
hefur verið settur í bið velurðu
Options
>
Resume
Game
.
Til að skoða núverandi heildarfjölda stiga í N-Gage
velurðu
Track My Progress
.
Til að skoða prófílinn velurðu
Options
>
View
Profile
.
Til að tengjast öðrum N-Gage leikmönnum og bjóða
þeim í leik velurðu
Play With Friends
. N-Gage stingur
upp á vini til að spila við út frá fyrri leikjasögu og stöðu
N-Gage vina þinna.
Til að finna annan vin til að spila við velurðu
Options
>
View My Friends
.
Til að fá upplýsingar um nýja leiki velurðu
Get More
Games
.
Til að finna uppfærslur fyrir N-Gage forritið velurðu
Options
>
Check for updates
.