Nokia E75 - Umhverfi

background image

Umhverfi

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Miðlar

>

Myndavél

.

Myndumhverfi hjálpar þér til að finna réttar stillingar

fyrir lit og lýsingu miðað við aðstæður. Stillingar fyrir

101

Miðlar

background image

hvert myndumhverfi eru samkvæmt tilteknum stíl eða

umhverfi.
Til að breyta myndumhverfinu velurðu

Myndumhverfi

í tækjastikunni.

Til að búa til eigið myndumhverfi flettirðu að Notandi

tilgreinir og velur

Valkostir

>

Breyta

.

Til að afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu

skaltu velja

Byggt á umhverfi

og svo stillinguna.

Til að kveikja á eigin umhverfi velurðu

Notandi

tilgr.

>

Velja

.