
Umhverfi
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Myndumhverfi hjálpar þér til að finna réttar stillingar
fyrir lit og lýsingu miðað við aðstæður. Stillingar fyrir
101
Miðlar

hvert myndumhverfi eru samkvæmt tilteknum stíl eða
umhverfi.
Til að breyta myndumhverfinu velurðu
Myndumhverfi
í tækjastikunni.
Til að búa til eigið myndumhverfi flettirðu að Notandi
tilgreinir og velur
Valkostir
>
Breyta
.
Til að afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu
skaltu velja
Byggt á umhverfi
og svo stillinguna.
Til að kveikja á eigin umhverfi velurðu
Notandi
tilgr.
>
Velja
.