Myndskeið spilað
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Til að spila upptekið myndskeið velurðu
Spila
í
tækjastikunni.
Veldu úr eftirfarandi hlutum á tækjastikunni:
•
Senda
— Sendu myndskeiðið til samhæfra tækja.
•
Senda til viðmælanda
— Sendu myndskeiðið til
viðmælanda meðan á símtali stendur.
•
Birta á
— Sendu myndskeiðið í albúm á netinu
(sérþjónusta).
•
Eyða
— Til að eyða myndskeiðinu.
Til að gefa myndskeiði nýtt heiti velurðu
Valkostir
>
Endurnefna myndskeið
.