Nokia E75 - Flash-spilari

background image

Flash-spilari

Með Flash-spilara er hægt að skoða, spila og hafa

samskipti við flash-skrár í þráðlausum tækjum.
Til að opna flash-spilarann og spila flash-skrá velurðu

skrá.
Til að senda flash-skrá til samhæfra tækja velurðu

Valkostir

>

Senda

. Höfundarréttarvörn getur komið

í veg fyrir að hægt sé að senda ákveðnar flash-skrár.
Til að skipta á milli flash-skráa í minni tækisins eða á

minniskortinu skaltu fletta að viðkomandi flipum.
Til að breyta gæðum flash-skrár velurðu

Valkostir

>

Gæði

á meðan verið er að spila skrána. Ef þú velur

getur spilun tiltekinna flash-skráa virst ójöfn og hæg

sökum upphaflegra stillinga. Breyttu gæðastillingu

slíkra skráa í

Venjuleg

eða

Lág

til að bæta spilunina.

Til að skipuleggja flash-skrárnar þínar velurðu

Valkostir

>

Skipuleggja

.