Hlustað á útvarpið
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Miðlar
>
Útvarp
>
FM-
útvarp
.
Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk
útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
Hægt er að svara hringingu meðan hlustað er á
útvarpið. Hljóðið er tekið af útvarpinu á meðan símtal
fer fram.
Til að hefja stöðvarleit skaltu velja
eða
.
Hafir þú vistað útvarpsstöðvar í tækinu skaltu velja
eða
til að opna næstu stöð eða stöðina sem
vistuð var síðast.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
116
Miðlar
•
Virkja hátalara
— Hlustaðu á útvarpið með
hátalaranum.
•
Handvirk leit
— Breyttu tíðninni handvirkt.
•
Stöðvaskrá
— Skoða hvaða útvarpsstöðvar þú
getur hlustað á (sérþjónusta).
•
Vista stöð
— Vista stöðina sem er stillt á í
stöðvalistann.
•
Stöðvar
— Opna lista yfir vistaðar stöðvar.
•
Spila í bakgrunni
— Fara aftur á heimaskjáinn en
hlusta áfram á útvarpið.