Nokia E75 - Vafrað á innra neti 

background image

Vafrað á innra neti

Veldu

Valmynd

>

Skrifstofa

>

Innra net

.

Til að tengjast innra neti opnarðu innra nets-forritið og

velur

Valkostir

>

Tengja

. Ef mörg innri net eru

tilgreind í tengistillingunum skaltu velja

Breyta

áfangastað

til að velja það net sem þú vilt tengjast við.

Til að tilgreina stillingar fyrir tengingu innra netsins

velurðu

Valkostir

>

Stillingar

.