Nokia E75 - Sýslað með hluti

background image

Sýslað með hluti

Veldu

Valmynd

>

Til niðurhals

.

Til að opna hlut eða skoða innihald möppu eða

vörulista velurðu hlutinn, möppuna eða vörulistann.
Til að kaupa valinn hlut velurðu

Valkostir

>

Kaupa

.

Til að hlaða niður ókeypis hlut velurðu

Valkostir

>

Sækja

.

Til að leita að hlut skaltu velja

Valkostir

>

Leita

.

Til að breyta stillingum velurðu

Valkostir

>

Forrit

>

Stillingar

.

Til að skoða lista yfir hluti sem hlaðið er niður, velurðu

Valkostir

>

Hlutirnir mínir

.

79

Internet