Niðurhal!
Veldu
Valmynd
>
Til niðurhals
.
Með Til niðurhals (sérþjónusta) geturðu skoðað, hlaðið
niður og sett upp hluti eins og nýjustu forritin og
tengdar skrár í tækinu þínu af internetinu.
Hlutirnir eru flokkaðir í vörulista og möppur sem Nokia
eða óháðar þjónustuveitur láta í té. Suma hluti þarf
hugsanlega að greiða fyrir, en yfirleitt er hægt að prófa
þá endurgjaldslaust.
Til niðurhals sækir uppfært efni í gegnum þær
nettengingar sem eru tiltækar. Nánari upplýsingar um
annað efni sem hægt er að velja í Til niðurhals fást hjá
þjónustuveitunni eða söluaðila/framleiðanda
hlutarins.
Ovi verslunin tekur smám saman við af Til niðurhals
þjónustunni. Ovi verslun kemur líka í staðinn fyrir Til
niðurhals í aðalvalmyndinni í tækinu þínu.