
Laust minni
Veldu
Valmynd
>
Skrifstofa
>
Skr.stj.
til að sjá hve
mikið minni er laust fyrir ólíkar gagnagerðir.
Margar aðgerðir tækisins vista gögn og taka þannig
upp minni. Tækið lætur þig vita ef lítið pláss er eftir í
minninu.
Til að losa um minni, flytja gögn í annað minni (ef það
er tiltækt) eða samhæfa tölvu.
22
Finna hjá
lp

Notaðu skráastjórann eða viðeigandi forrit til að eyða
óþörfum gögnum. Hægt er að fjarlægja eftirfarandi:
• Skilaboð í möppunum í Skilaboð og móttekin
tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.
• Vistaðar vefsíður
• Tengiliðaupplýsingar
• Minnismiðar í dagbók
• Forrit sem birtast í stjórnanda forrita og ekki er
lengur þörf fyrir
• Uppsetningarskrár (með endingunni .sis eða sisx)
uppsettra forrita. Taka öryggisafrit af
uppsetningarskrám og vista á samhæfri tölvu.
• Myndir og myndskeið í galleríi. Taka öryggisafrit af
uppsetningarskrám og vistaðu á samhæfa tölvu
með Nokia PC Suite.
23
Finna hjá
lp