Umferðarupplýsingar
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS
>
Kort
.
Umferðarupplýsingar í rauntíma veita upplýsingar um
atvik í umferðinni sem geta haft áhrif á ferð þína.
Umferðarupplýsingar er viðbótarþjónusta sem hægt er
að kaupa og hlaða niður í tækið, ef slíkt er til staðar í
landi þínu eða svæði.
Til að kaupa leyfi fyrir umferðarupplýsingaþjónustu
velurðu
Valkostir
>
Aukakostir
>
Umf.
.
Til að skoða upplýsingar um umferðaratvik velurðu
Valkostir
>
Um umferð
. Þessi atvik birtast sem
þríhyrningar og línur á kortinu.
Til að sjá upplýsingar um töf, ásamt mögulegum
krókaleiðum, velurðu
Valkostir
>
Opna
.
Til að uppfæra umferðarupplýsingar velurðu
Uppfæra
umferðaruppl.
.