
Stillingar leiðsagnar
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS
>
Kort
og
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Leiðsögn
.
Til að velja tungumál raddleiðsagnar velurðu
Raddleiðsögn
. Hugsanlega þarf að hlaða niður
raddskrám áður en hægt er að velja tungumál.
Stillingar baklýsingar eru tilgreindar með því að velja
Baklýsing
.
Til að velja hve oft upplýsingar um umferðaratvik eru
uppfærðar velurðu
Uppfæra umferðarupplýsingar
.
Veldu
Velja aðra leið v. umferð.
til að stilla tækið
þannig að það finni nýja leið til að forðast
umferðartafir.