Nokia E75 - Stillingar korta

background image

Stillingar korta

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

GPS

>

Kort

.

90

Ferðalög

background image

Veldu

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

og úr

eftirfarandi:

Internet

— Tilgreina internetstillingar, til dæmis

sjálfgefinn aðgangsstað og hvort tilkynnt er um það

þegar síminn er í reiki.

Leiðsögn

— Tilgreina stillingar leiðsagnar, til

dæmis stillingar raddleiðsagnar og

umferðarupplýsinga.

Leið

— Tilgreina leiðarvalsstillingar, til dæmis

ferðamáta og útreikningsaðferð leiðarinnar.

Kort

— Tilgreina stillingar korta, til dæmis liti og

mælikerfi.