Leiðarstillingar
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS
>
Kort
og
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Leið
.
Veldu
Ferðamáti
>
Ganga
eða
Aka
til að velja
ferðamáta. Ef þú velur
Ganga
er litið á einstefnugötur
sem venjulegar götu og hægt er að nota göngustíga.
Til að reikna út hvaða leið er fljótlegust skaltu velja
Leiðarval
>
Fljótlegri leið
. Þessi valkostur er aðeins
í boði ef þú hefur valið
Aka
sem ferðamáta.
Til að reikna stystu leiðina velurðu
Leiðarval
>
Styttri
leið
.
Til að skipuleggja leið sem sameinar kosti bæði stystu
og fljótlegustu leiðarinnar skaltu velja
Leiðarval
>
Fínstillt
.