Nokia E75 - Kortastillingar

background image

Kortastillingar

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

GPS

>

Kort

og

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Kort

.

Veldu

Flokkar

til að velja flokka áhugaverðra staða

sem á að birta á kortinu. Veldu t.d.

Veitingahús

til að

birta veitingahús.

91

Ferðalög

background image

Veldu

Litir

til að fínstilla litaval fyrir dagsbirtu eða

náttmyrkur.
Veldu

Nota hámarksminni

til að velja hversu mikið af

minni tækisins eða samhæfs minniskorts (ef það er í

símanum) má nota undir kortagögn. Þegar þeim

mörkum er náð er elstu gögnunum eytt.
Veldu

Mælieiningar

til að velja hvort nota eigi

metrakerfið eða breska kerfið.