
Internetstillingar
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS
>
Kort
og
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Internet
.
Veldu
Nettenging við ræsingu
til að velja hvort Kort
geti tengst internetinu þegar forritið er ræst.
Til að velja aðgangsstaðinn sem nota á þegar tengst er
við netið velurðu
Sjálfg. aðgangsstaður
.
Veldu
Viðvörun um reiki
til að velja hvort tilkynna á
um tengingu tækisins við símkerfi utan heimakerfisins.