Nokia E75 - Gengið á áfangastað

background image

Gengið á áfangastað

Gönguleiðin sleppir öllum því sem hefur áhrif á

leiðsögu í akstri, svo sem einstefnugötum og beygjum

sem eru bannaðar, en inniheldur til dæmis göngusvæði

og garða. Hún velur líka fyrst og fremst göngustíga og

fáfarnar götur, en sleppir hraðbrautum og þjóðvegum.
Leiðin er teiknuð inn á kortið og örin sýnir í hvaða átt

skal fara. Punktarnir sýna í hvaða átt þú gengur.
Gönguleið er að hámarki 50 kílómetra (31 mílu) löng

og ferðahraðinn er að hámarki 30 km/klst (18 mílur/

klst). Ef ferðahraðinn verður meiri stöðvast leiðsögnin

og hefst ekki aftur fyrr en hraðinn er innan tilsettra

marka.
Raddleiðsögn fyrir gangandi vegfarendur er ekki í boði.
Til að kaupa leyfi fyrir fótgangandi vegfarendur skaltu

velja

Valkostir

>

Aukakostir

>

Ganga

. Leyfið gildir

fyrir tiltekið svæði og aðeins er hægt að nota það þar.

Hægt er að greiða fyrir leyfið með kreditkorti eða

skuldfæra það á símareikning, ef þjónustuveitan

styður slíkt.
Til að hefja leiðsögn skaltu fletta að stað, ýta á

skruntakkann og velja

Ganga þangað

. Þessi þjónusta

er tiltæk þegar búið er að greiða fyrir hana.
Til að finna aðra leið velurðu

Valkostir

>

Önnur

leið

.

Til að stöðva leiðsögnina velurðu

Stöðva leiðsögn

.

89

Ferðalög