Flýtivísar
Til að breyta gerð kortsins ýtirðu á 1 .
Til að fara til baka á núverandi stað ýtirðu á 0.
Til að stilla kortið fyrir akandi vegfarendur að degi eða
nóttu ýtirðu á 3 .
Til að finna aðra leið fyrir akandi vegfarendur ýtirðu á
5 .
Til að stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar fyrir akandi
vefarendur ýtirðu á 6 .
Til að setja inn áningarstað á leið akandi vegfarenda
ýtirðu á 7 .
Til að skoða upplýsingar um umferðartafir fyrir akandi
vegfarendur ýtirðu á 8 .
Til að athuga leiðarupplýsingar fyrir akandi
vegfarendur ýtirðu á 9 .
Til að auka aðdrátt kortsins ýtirðu á vinstri
skiptitakkann.
Til aðminnka aðdrátt kortsins ýtirðu á hægri
skiptitakkann.
Til að endurtaka raddleiðsögn fyrir akandi vegfarendur
ýtirðu á 4 .
Til að vista staðinn sem akandi vegfarendur eru á ýtirðu
á 2.
92
Ferðalög