Ferðahandbækur
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS
>
Kort
.
Ferðahandbækur veita upplýsingar um vinsæla staði,
veitingastaði, hótel og annað áhugavert. Sumar
handbækur innihalda hreyfimyndir og hljóðskeið. Það
verður að kaupa og hlaða niður handbókunum fyrir
notkun.
Til að kaupa og hlaða niður ferðahandbókum eða
skoða sóttar handbækur velurðu
Valkostir
>
Aukakostir
>
Handbækur
. Veldu flokk og handbók
og
Já
. Hægt er að greiða fyrir handbækurnar með
kreditkorti eða í gegnum símreikninginn, ef
þjónustuveitan býður upp á það.