Færst til á korti
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS
>
Kort
.
Til að stækka GPS-staðsetninguna þína eða síðustu
skráðu staðsetningu velurðu
Valkostir
>
Núv.
staður
.
Þegar GPS-tengingin er virk sýnir
staðsetningu
þína á kortinu.
Flettu upp, niður, til vinstri eða hægri með
skruntakkanum til að færa þig um kortið. Sjálfgefið er
að kortið vísi til norðurs.
Þegar þú ert tengdur netinu og kort er skoðað er nýju
korti halað sjálfkrafa niður ef farið er inn á svæði sem
ekki er á kortunum sem búið er að hlaða niður. Kortin
eru sjálfkrafa vistuð í minni tækisins eða á samhæfu
minniskorti (ef slíkt kort er í tækinu).
Aðdráttur að korti er aukinn eða minnkaður með
lyklaborðinu með því að ýta á * og #. Ýttu á Shift-
takkann og bakktakkann til að auka eða minnka
aðdrátt að kortinu með lyklaborðinu.