Ekið á áfangastað
Til að kaupa leyfi fyrir gangandi eða akandi vegarendur
með raddstýringu skaltu velja
Valkostir
>
Aukakostir
>
Aka og ganga
. Leyfið gildir fyrir tiltekið
svæði og aðeins er hægt að nota það þar.
Til að hefja leiðsögn fyrir akandi vegfarendur skaltu
fletta að stað, ýta á skruntakkann og velja
Aka til
.
Þegar leiðsögn fyrir akandi vegfarendur er notuð í
fyrsta skipti er beðið um að þú veljir tungumál
raddstýringarinnar og hlaðir niður viðkomandi
raddstýringarskrám.
Til að skipta milli skjámynda meðan leiðsaga fer fram
skaltu ýta á skruntakkann og velja
Leiðarskjár
,
Yfirlitsskjár
eða
Örvaskjár
.
Til að finna aðra leið velurðu
Valkostir
>
Önnur
leið
.
Til að endurtaka raddleiðsögnina velurðu
Valkostir
>
Endurtaka
.
Til að stilla hljóðstyrk raddleiðsagnarinnar velurðu
Valkostir
>
Hljóðstyrkur
.
Til að skoða upplýsingar um umferðartruflanir sem
geta tafið þig (viðbótarþjónusta) velurðu
Valkostir
>
Um umferð
.
Til að stöðva leiðsögnina velurðu
Stöðva leiðsögn
.