Nokia E75 - Úrræðaleit

background image

Úrræðaleit

Á þjónustusíðunum á vefsvæði Nokia eru svör við

algengum spurningum um tækið.

Spurning: Hvert er læsingar-, PIN- eða PUK-

númerið mitt?

Svar: Sjálfgefinn læsingarkóði er 12345. Hafðu

samband við söluaðilann ef þú gleymir

læsingarnúmerinu. Ef PIN- eða PUK-númer gleymist

eða ef ekki hefur verið tekið við slíku númeri skal hafa

samband við þjónustuveituna.

Spurning: Hvernig loka ég forriti sem er

frosið, þ.e. svarar ekki?

Svar: Haltu heimatakkanum inni. Flettu að forritinu og

ýttu á bakktakkann til að loka forritinu.

Spurning: Af hverju virðast myndir vera

óskýrar?

Svar: Gakktu úr skugga um að hlífðargler

myndavélarlinsunnar séu hrein.

Spurning: Hvers vegna eru alltaf upplitaðir

eða skærir punktar á skjánum þegar ég

kveiki á tækinu?

Svar: Þetta er einkennandi fyrir þessa gerð af skjám. Á

sumum skjám geta verið dílar eða punktar sem lýsa

annaðhvort stöðugt eða alls ekki. Hér er ekki um að

ræða galla heldur eðlilegan hlut.

Spurning: Af hverju finn ég ekki tæki vinar

míns þegar ég nota Bluetooth?

Svar: Gakktu úr skugga um að tækin séu samhæf, að

kveikt sé á Bluetooth og tækin séu sýnileg. Gakktu

einnig úr skugga um að fjarlægðin á milli tækjanna

tveggja sé ekki meiri en 10 metrar (33 fet) og að ekki

séu veggir eða aðrar hindranir á milli þeirra.

Spurning: Af hverju get ég ekki slitið

Bluetooth-tengingu?

Svar: Ef annað tæki er tengt við tækið þitt getur þú slitið

tengingunni í hinu tækinu eða slökkt á Bluetooth í

tækinu þínu. Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

Bluetooth

og

Bluetooth

>

Slökkt

.

Spurning: Hvers vegna get ég ekki séð WLAN-

aðgangsstað þó svo ég viti að ég er innan

móttökusvæðis hans?

Svar: Gakktu úr skugga um að sniðið án tengingar sé

ekki í notkun í tækinu.
Hugsanlega notar aðgangsstaðurinn að þráðlausa

netinu falinn SSID-kóða. Þú getur aðeins fengið aðgang

að netkerfum sem nota falinn SSID-kóða ef þú veist

kóðann og hefur búið til WLAN-aðgangsstað í Nokia-

tækinu þínu.
Gakktu úr skugga um að WLAN-aðgangsstaðurinn sé

ekki á rásum 12-13 þar sem ekki er hægt að tengja þær

við hann.

162

Úrræðaleit

background image

Spurning: Hvernig slekk ég á þráðlausa

staðarnetinu í Nokia-tækinu mínu?

Svar: Tengingu við þráðlausa staðarnetið er slitið þegar

þú ert ekki tengdur eða ert að reyna að tengjast við

annan aðgangsstað eða að leita að tiltæku netkerfi. Til

að draga enn frekar úr rafhlöðueyðslu er hægt að stilla

Nokia-tækið þannig að það leiti ekki eða leiti sjaldnar

að tiltækum netkerfum í bakgrunni. Tengingu við

þráðlausa staðarnetið er slitið milli þess sem leit fer

fram í bakgrunni.
Slökkt er á bakgrunnsleit með því að velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Tenging

>

Þráðl.

staðarnet

>

Sýna vísi staðarneta

>

Aldrei

. Áfram

er hægt að leita handvirkt að tiltækum þráðlausum

staðarnetum og tengjast þeim eins og vanalega.
Til að auka tíma bakgrunnsleitar velurðu

Sýna vísi

staðarneta

>

og svo bilið

Leitað að

staðarnetum

.

Spurning: Af hverju get ég ekki farið á vefinn

þrátt fyrir að WLAN-tenging virki og IP-

stillingarnar séu réttar?

Svar: Gakktu úr skugga um að þú hafir tilgreind réttar

HTTP/ HTTPS proxy-stillingar í frekari stillingum WLAN-

aðgangsstaðarins.

Spurning: Hvernig kanna ég gæði

sendistyrksins í þráðlausu

staðarnetstengingunni minni?

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

Stj.

teng.

og

Virkar gagnatengingar

>

Valkostir

>

Upplýsingar

. Ef sendigæðin eru lítil eða miðlungsgóð

gætirðu lent í vandræðum með að tengjast. Reyndu

aftur nær aðgangsstaðnum.

Spurning: Af hverju á ég í vandræðum með

öryggisstillinguna?

Svar: Gakktu úr skugga um að öryggisstillingin sé rétt

og sú sama og netkerfið notar. Til að sjá hvaða

öryggisstillingu netkerfið notar velurðu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

Stj. teng.

og

Virkar

gagnatengingar

>

Valkostir

>

Upplýsingar

.

Kannaðu einnig eftirfarandi: þú notar rétta WPA-

stillingu (fordeildur lykill eða EAP), þú hefur slökkt á

öllum EAP-gerðum sem ekki eru nauðsynlegar og allar

EAP-stillingar eru réttar (lykilorð, notendanafn,

vottorð).

Spurning: Af hverju get ég ekki valið tengilið

fyrir skilaboðin mín?

Svar: Tengiliðaspjaldið inniheldur hvorki símanúmer,

vistfang né tölvupóstfang. Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

og breyttu tengiliðaspjaldinu.

Spurning: Textinn Sæki skilaboð birtist í

stutta stund. Hvað er að gerast

Svar: Tækið er að reyna að sækja

margmiðlunarskilaboð frá skilaboðastöðinni. Textinn

sést ef þú hefur valið

Valmynd

>

Skilaboð

og

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlunarboð

>

Móttaka margmiðlunar

>

Alltaf sjálfvirk

. Gakktu úr

skugga um að stillingar fyrir margmiðlunarboð séu rétt

valdar og að símanúmer og vefföng séu rétt.

163

Úrræðaleit

background image

Spurning: Hvernig get ég slitið

gagnatengingu þegar tækið kemur henni

alltaf á aftur?

Svar: Tækið kann að vera að reyna að sækja

margmiðlunarskilaboð frá skilaboðastöðinni. Til að

láta tækið hætta að koma á gagnatengingu ýtirðu á

Valmynd

>

Skilaboð

og velur

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlunarboð

>

Móttaka

margmiðlunar

>

Handvirkt val

til að láta

skilaboðamiðstöðina vista skilaboðin þannig að þú

getir sótt þau síðar, eða

Óvirk

til að hunsa öll móttekin

margmiðlunarskilaboð. Ef þú velur

Handvirkt val

færðu tilkynningu um að ný margmiðlunarskilaboð

bíði þín í skilaboðamiðstöð margmiðlunarboða. Ef þú

velur

Óvirk

kemur tækið aldrei á tengingu við

farsímakerfið vegna margmiðlunarskilaboða.
Til að stilla tækið þannig að það noti aðeins

pakkagagnatengingu, ef þú ræsir forrit eða aðgerð

sem þarfnast hennar, skaltu velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Tenging

>

Pakkagögn

>

Pakkagagnatenging

>

Ef með

þarf

.

Ef það dugar ekki skaltu endurræsa tækið.

Spurning: Hvernig spara ég hleðslu

rafhlöðunnar?

Svar: Margar aðgerðir tækisins auka orkuþörf og draga

úr líftíma rafhlöðunnar. Til að spara rafhlöðuna skaltu

gera eftirfarandi:
• Slökktu á Bluetooth þegar þú þarft ekki að nota það.
• Stöðvaðu bakgrunnsleit að WLAN. Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Tenging

>

Þráðl. staðarnet

>

Sýna vísi

staðarneta

>

Aldrei

. Áfram er hægt að leita

handvirkt að tiltækum þráðlausum staðarnetum og

tengjast þeim eins og vanalega.

• Stilltu tækið þannig að það noti aðeins

pakkagagnatengingu ef forrit eða aðgerð sem þarf

á henni að halda er ræst. Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Tenging

>

Pakkagögn

>

Pakkagagnatenging

>

Ef með

þarf

.

• Lokaðu á sjálfvirkt niðurhal nýrra korta í

kortaforritinu. Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

GPS

>

Kort

og

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Internet

>

Nettenging við ræsingu

>

Nei

.

• Breyttu tímanum sem líður þar til slökkt er á

baklýsingunni. Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Sérstillingar

>

Skjár

>

Tímamörk ljósa

.

• Lokaðu forritum sem þú ert ekki að nota. Haltu

heimatakkanum inni. Flettu að forritinu og ýttu á

bakktakkann til að loka forritinu.

Spurning: Ég reyndi að búa til pósthólf með

uppsetningarhjálpinni en það mistókst.

Hvað er til ráða?

Svar: Þú getur hugsanlega búið til pósthólf handvirkt.

Fjarlægðu ófullgert pósthólf. Skiptu yfir í snið án

tengingar. Veldu

Valmynd

>

Tölvupóstur

og

Stillingar

, pósthólfið og

Valkostir

>

Fjarlægja

pósthólf

. Veldu póstuppsetninguna í sniði án

tengingar. Þegar

Velja tengingu

birtist skaltu velja

Hætta við

. Færðu inn netfang og lykilorð þegar beðið

er um það. Veldu

Valmynd

>

Tölvupóstur

og

Stillingar

. Veldu nýja pósthólfið og

Stillingar

164

Úrræðaleit

background image

pósthólfs

og sláðu stillingar inn handvirkt. Stillingar

eru vistaðar með því að velja

Til baka

.

165

Úrræðaleit