Nokia E75 - Upplýsingar um vottorð skoðaðar

background image

Upplýsingar um vottorð

skoðaðar

Þú getur aðeins verið viss um rétt kenni miðlara þegar

búið er að kanna undirskrift og gildistíma

miðlaravottorðsins.
Til að skoða upplýsingar um vottorð skaltu opna

möppu vottorðs og velja vottorðið og svo

Valkostir

>

Um vottorð

.

Einhver eftirfarandi athugasemda kann að birtast:

Vottorði ekki treyst

— Þú hefur ekki valið að láta

neitt forrit nota vottorðið. Hugsanlega viltu breyta

þessu í áreiðanleikastillingunum.

Vottorð útrunnið

— Gildistími vottorðsins hefur

runnið út.

Vottorð ekki enn gilt

— Gildistími vottorðsins

hefur enn ekki hafist.

134

Öryggi

og gagnast

jórnun

background image

Vottorð skemmt

— Vottorðið er ónothæft. Hafðu

samband við útgefanda vottorðsins.