Vottorðastjórnun
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Öryggi
>
Vottorðastjórnun
.
Stafræn vottorð eru notuð til að staðfesta uppruna
hugbúnaðar en tryggja ekki öryggi. Um fjórar tegundir
vottorða er að ræða: heimildavottorð, einkavottorð,
vottorð traustra síðna og tækjavottorð. Ef tengingin er
örugg getur verið að miðlari sendi vottorð í tækið.
Þegar vottorðið er móttekið er það sannvottað af
heimildavottorði sem er vistað í tækinu. Látið er vita ef
uppruni miðlarans er ekki staðfestur eða ef ekki er rétt
vottorð í símanum.
Þú getur sótt vottorð á vefsvæði eða móttekið
vottorðið sem skeyti. Nota ætti vottorð þegar senda á
trúnaðarupplýsingar til netbanka eða miðlara. Einnig
ætti að nota þau til að minnka hættuna á vírusum eða
öðrum skaðlegum hugbúnaði og tryggja áreiðanleika
hugbúnaðar sem hlaðið er niður af netinu og settur
upp í tækinu.
Ábending: Þegar nýju vottorði er bætt við skal
sannvotta uppruna þess.