
Uppfærsla forrita
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Sími
>
Uppfærslur
.
Með Uppfærslu forrita geturðu kannað hvort einhverjar
uppfærslur fyrir forrit eru tiltækar og hlaðið þeim niður
í tækið.
Þegar þú hefur uppfært hugbúnað tækisins með
Uppfærslu forrita er ekki víst að leiðbeiningarnar um
uppfærðu forritin í notendahandbókinni eða í
hjálpartextanum eigi lengur við.
Til að hlaða niður tiltækum uppfærslum velurðu
Valkostir
>
Ræsa uppfærslu
.
Til að afmerkja uppfærslur velurðu þær.
Til að sjá upplýsingar um uppfærslu velurðu
Valkostir
>
Skoða upplýsingar
.
Ef breyta á stillingunum velurðu
Valkostir
>
Stillingar
.