Nokia E75 - Tækinu læst

background image

Tækinu læst

Láskóðinn kemur í veg fyrir að óviðkomandi noti tækið

þitt. Forstillta númerið er 12345.
Til að læsa tækinu ýtirðu á rofann á heimaskjánum og

velur

Læsa síma

.

Til að opna tækið velurðu

Úr lás

, slærð inn láskóðann

og velur

Í lagi

.

Láskóðanum er breytt með því að velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-kort

. Sláðu inn gamla kóðann og síðan

nýja kóðann tvisvar. Nýi kóðinn má vera 4-255 stafa

langur. Hægt er að nota bæði tölu- og bókstafi og há-

og lágstafi.
Skrifaðu niður nýja kóðann og geymdu hann á

öruggum stað, fjarri tækinu. Ef þú gleymir láskóðanum

og tækið læsist skaltu fara með það til viðurkennds

þjónustuaðila Nokia. Hugsanlega þarf að borga fyrir

slíka þjónustu. Til að opna tækið verður að setja

hugbúnaðinn upp aftur og því glatast mögulega gögn

sem voru vistuð í tækinu.
Einnig er hægt að læsa tækinu án þess að hafa það við

höndina með því að senda textaskilaboð í það. Kveikt

er á ytri læsingu og texti fyrir skilaboð hennar

tilgreindur með því að velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-

kort

>

Ytri símalæsing

>

Kveikt

. Sláðu inn skilaboð

ytri læsingar og staðfestu skilaboðin. Skilaboðin verða

að vera a.m.k. 5 stafir að lengd. Skrifaðu textann niður,

það gæti komið sér vel síðar.