Samstilling
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Samstilling
.
Með samstillingarforritinu er hægt að samstilla
minnismiða, dagbókarfærslur, texta- og
margmiðlunarskilaboð, bókamerki eða tengiliði við
ýmis samhæf forrit í samhæfri tölvu eða á internetinu.
Þú getur fengið samsstillingar sendar í sérstökum
skilaboðum frá þjónustuveitunni.
Samstillingarsnið inniheldur nauðsynlegar stillingar til
að samstilla upplýsingar.
Þegar samstillingarforritið er opnað birtist sjálfgefna
eða síðast notaða samstillingarsniðið. Til að breyta
sniðinu skaltu fletta að hlutnum sem á að samstilla og
velja
Merkja
til að setja hann inn í sniðið eða
Afmerkja
til að hafa hann óbreyttan.
Til að stjórna samstillingarsniðum velurðu
Valkostir
og viðeigandi valkost.
Til að samstilla gögn velurðu
Valkostir
>
Samstilla
.
Hætt er við samstillingu áður en henni er lokið með því
að velja
Hætta við
.