Fast númeraval
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og
Valkostir
>
SIM-
númer
>
Tengil. í föstu nr.vali
.
Með föstu númeravali er hægt að takmarka símtöl úr
tækinu þannig að aðeins sé hægt að hringja í ákveðin
símanúmer. Það styðja ekki öll SIM-kort fast númeraval.
Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.
133
Öryggi
og gagnast
jórnun
Þegar öryggisaðgerðir sem takmarka símtöl eru í
notkun (svo sem útilokun, lokaður notendahópur og
fast númeraval) kann að vera hægt að hringja í
opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt
samtímis.
Nauðsynlegt er að hafa PIN2-númer til að kveikja og
slökkva á föstu númeravali og breyta tengiliðum í föstu
númeravali. Þú færð PIN2-númerið hjá
þjónustuveitunni.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
•
Virkja fast númeraval
— Kveikja á föstu
númeravali.
•
Slökkva á föstu nr.vali
— Slökkva á föstu
númeravali.
•
Nýr SIM-tengiliður
— Sláðu inn símanúmer og
nafn tengiliðar sem leyfilegt er að hringja í.
•
Bæta í úr Tengiliðum
— Afrita tengilið af
tengiliðalistanum í listann yfir fast númeraval.
Til að geta sent textaskilaboð til SIM-tengiliða í föstu
númeravali þarftu einnig að bæta númeri
skilaboðamiðstöðvarinnar við listann.